Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.

18.05.2016 19:46

Skoðunardagur Rafta.

Viljum minna á skoðunardaginn á föstudaginn 20. maí kl. 14-18.

Vonandi koma sem flestir, það eru fríar pylsur! 

10. maí var síðasti greiðsludagur árgjalda en fresturinn framlengdur til mánaðarmóta.   

Eftir það lokast á sms sendingar á ógreidda og því ekki hægt að fylgjast með viðburðum og ferðum.


  • 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 209
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 321682
Samtals gestir: 59145
Tölur uppfærðar: 29.7.2016 05:35:34