Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.

22.10.2016 10:50

Aðalfundur Rafta

Aðalfundur RaftaVerður haldin 4. nóvember kl. 19:00 í húsi félagsins
Venjuleg aðalfundarstörf

Skipun fundarstjóra

Skýrsla formanns

Fundargerð síðasta fundar

Skýrsla gjaldkera

Inntaka nýrra félaga

Kosning í stjórn Rafta (formaður og ritari).

Kosning í nefndir fjelagsins.

Önnur mál.

Um kvöldið gerum við okkur eitthvað til skemmtunar bæði í mat og drykk.

  • 1
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 64
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 342004
Samtals gestir: 62243
Tölur uppfærðar: 24.10.2016 10:15:55